Vorpunktur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vorpunktur nefnist staðsetning sólar miðað við fastastjörnur á himninum á vorjafndægri. Tímahorn miðast við vorpunkt. Er annar af skurðpunktum miðbaugs himins og sólbaugs, hinn nefnist haustpunktur.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.