Vetrarbrautarhnit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vetrarbrautarhnit eru hnit himinfyrirbæris miðað við Vetrarbrautina í himinhvolfshnitakerfi. Hnit eru gefin með breidd miðað við Vetrarbrautarsléttuna, táknuð með b og lengd miðað við miðju Vetrarbrutarinnar, táknuð með l .

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]