Sjónbaugshnit
Útlit
Sjónbaugshnit eru hnit himinfyrirbæris miðað við sjóndeildarhring (sjónbaug) athuganda í himinhvolfshnitakerfi. Hnit eru gefin með stjörnuhæð (enska altitude eða elevation) og áttarhorni (azimuth). Eru háð athugunarstað og tíma.