Fara í innihald

Sjónbaugshnit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjónbaugshnit eru hnit himinfyrirbæris miðað við sjóndeildarhring (sjónbaug) athuganda í himinhvolfshnitakerfi. Hnit eru gefin með stjörnuhæð (enska altitude eða elevation) og áttarhorni (azimuth). Eru háð athugunarstað og tíma.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.