Fara í innihald

Miðbaugshnit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Miðbaugshnit eru hnit himinfyrirbæris miðað við miðbaug himins í himinhvolfshnitakerfi. Hnit eru gefin með stjörnubreidd (enska declination) og tímahorni (enska right ascension eða hour angle). Eru óháð athugunarstað og breytist lítið með tíma þar sem miðað er við vorpunkt himins sem færist innan við mínútu á ári.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.