Fara í innihald

Caroline Seger

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Caroline Seger (fædd 19. mars 1985 í Gantofta) er sænsk fótboltakona frá Helsingborg. Hún hefur leikið í landsliði Svía síðan 2005 og síðan 2009 hefur hún einnig verið fyrirliði.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.