Rúrik Haraldsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rúrik Haraldsson (fæddur 14. janúar 1926, dáinn 23. janúar 2003) var íslenskur leikari.

Kvikmynda- og sjónvarpsferill[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1984 Atómstöðin Forsætisráðherra
1985 Hvítir mávar Björn - sýslumaður
Löggulíf Ráðherra
1986 Áramótaskaup 1986
1988 Flugþrá Bishop
1989 Kristnihald undir Jökli Tumi Jónsen
1991 Börn náttúrunnar Halldór
Áramótaskaup 1991
1992 Karlakórinn Hekla Kórfélagi
1993 Áramótaskaup 1993
1994 Bíódagar Faðir
1995 The Viking Sagas Magnus
Á köldum klaka Grafari
1996 Sigla himinfley Gúrkan
1998 Áramótaskaup 1998
1999 Ungfrúin góða og húsið Prófastur
Áramótaskaup 1999
2000 Englar alheimsins Forseti Íslands
2001 Regína Hálfdán
2002 Stella í framboði Leó

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.