Fara í innihald

Kristall Máni Ingason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kristall Máni Ingason
Upplýsingar
Fullt nafn Kristall Máni Ingason
Fæðingardagur 18. janúar 2002 (2002-01-18) (22 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Leikstaða Vængmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Sönderjyske
Númer 80
Yngriflokkaferill
-2017
2018-2020
Fjölnir
FC Köbenhavn
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2020 FC Köbenhavn 0 (0)
2020-2022 Víkingur 47 (8)
2022-2023 Rosenborg 16 (3)
2023- Sönderjyske 0 (0)
Landsliðsferill2
2022- Ísland 4 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært júlí 2023.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
júlí 2023.

Kristall Máni Ingason (f. 18. janúar 2002) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar með danska félaginu Sönderjyske. Áður var hann hjá Víkingi. Hann gerði samning við norska félagið Rosenborg sumarið 2022.