Fara í innihald

Lilleström SK

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lillestrøm SK)
Lillestrøm Sportsklubb
Fullt nafn Lillestrøm Sportsklubb
Gælunafn/nöfn Kanarifugla (Kanarífuglarnir), Fugla(Fuglarnir)
Stofnað 2. apríl 1917
Leikvöllur Åråsen Stadion, Lillestrøm
Stærð 11.500
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Hans Erik Ødegaard
Deild Norska fyrsta deildin
Heimabúningur
Útibúningur

Lillestrøm er norskt knattspyrnulið frá Lillestrøm. Heimavöllur félagsins heitir Åråsen Stadion.

Lillestrøm hefur unnið norsku úrvalsdeildina 5 sinnum, síðast árið 1989 og bikarkeppnina 6 sinnum, síðast árið 2017.

Meðal Íslendinga sem hafa spilað með liðinu eru Rúnar Kristinsson, Heiðar Helguson, Arnór Smárason, Hólmbert Friðjónsson og Ríkharður Daðason. Teitur Þórðarson þjálfaði liðið um nokkurra ára skeið.

Leikmannhópur

[breyta | breyta frumkóða]

Miðað við 22. júní 2025

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Noregs GK Stefan Hagerup
2 Fáni Noregs DF Lars Ranger
4 Fáni Noregs DF Espen Garnås
5 Fáni Noregs DF Sander Moen Foss
6 Fáni Noregs MF Vebjørn Hoff
8 Fáni Noregs MF Markus Karlsbakk
9 Fáni Nígeríu FW Kparobo Arierhi
10 Fáni Noregs FW Thomas Lehne Olsen
11 Snið:DEN DF Frederik Elkær
12 Fáni Noregs GK Mads Hedenstad
14 Fáni Englands FW Jubril Adedeji
15 Snið:GAM FW Salieu Drammeh
17 Fáni Noregs FW Eric Kitolano
18 Fáni Noregs MF Kevin Krygård
19 Fáni Noregs DF Kristoffer Tønnessen
20 Snið:ANG FW Felix Vá
21 Fáni Nígeríu DF Tochukwu Joseph
23 Fáni Noregs MF Gjermund Åsen
25 Fáni Noregs MF Leandro Neto
27 Fáni Noregs FW Markus Wæhler
28 Fáni Noregs DF Ruben Gabrielsen
30 Fáni Noregs DF Lucas Svenningsen
32 Fáni Noregs MF Harald Woxen
33 Fáni Senegal FW Moctar Diop
64 Fáni Svíþjóðar DF Eric Larsson
90 Fáni Noregs FW El Schaddai Furaha

Úti á láni

[breyta | breyta frumkóða]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
Fáni Noregs DF Maximilian Balatoni