Norska úrvalsdeildin
Útlit
Stofnuð | 1937 2017–present (sem Eliteserien) 1990–2016 (sem Tippeligaen) 1963–1989 (sem 1. divisjon) 1948–1962 (sem Hovedserien) 1937–1948 (sem Norgesserien) |
---|---|
Land | Noregur |
Álfusamband | UEFA |
Fjöldi liða | 16 |
Stig á píramída | 1 |
Fall í | Norska fyrsta deildin |
Staðbundnir bikarar | Norski bikarinn Mesterfinalen |
Alþjóðlegir bikarar | Meistaradeild Evrópu Sambandsdeild Evrópu |
Núverandi meistarar | Bodø/Glimt (4. titlar) (2023) |
Sigursælasta lið | Rosenborg (26 titlar) |
Leikjahæstu menn | Daniel Berg Hestad (473) |
Markahæstu menn | Sigurd Rushfeldt (172 mörk) |
Sýningarréttur | Discovery Eleven Sports |
Vefsíða | Eliteserien NFF Norsk Toppfotball |
Núverandi: 2024 |
Norska úrvalsdeildin eða Eliteserien er efsta deildin í Noregi. Deildin var upphaflega stofnuð árið 1937 sem Norgeserien en varð að Eliteserien árið 2017 og fyrir þann tíma var hún kölluð Tippeligaen. Sigurvegari deildarinnar eru norskir meistarar.
Keppnin
[breyta | breyta frumkóða]16 lið keppa í deildinni. Tímabilið byrjar í mars og endar í október. Hvert lið spilar við hvort annað tvisvar, einu sinni með heimaleik og einu sinni með útileik, í 30 leikjum alls. Tvö neðstu lið deildarinnar falla í 1. divisjon og tvö efstu lið úr 1. divisjon koma í þeirra stað. Þriðja neðsta liðið í norsku úrvalsdeildinni spilar umspilsleik gegn liði í 1. divisjon.
Félög 2022
[breyta | breyta frumkóða]- Molde F.K.
- Lilleström
- Viking
- FK Bodø/Glimt
- Rosenborg
- Strømsgodset IF
- Aalesunds FK
- Sarpsborg 08 FF
- HamKam
- Odds BK
- Vålerenga
- FK Haugesund
- Sandefjord Football
- Tromsø IL
- Jerv
- Kristiansund BK
Flestir Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- 26 Rosenborg
- 9 Fredrikstad FK
- 8 Viking Fotballklubb
- 5 Lilleström SK, Vålerenga IF, Molde FK
- 4 FK Bodø/Glimt
- 3 SK Brann, Larvik Turn IF
- 2 Lyn, IK Start, Strømsgodset IF,
- 1 IF Fram Larvik, SK Freidig, Moss FK, Skeid Fotball, Stabæk