Fara í innihald

Richard Kind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Richard Bruce Kind)
Richard Kind
Upplýsingar
FæddurRichard Bruce Kind
22. nóvember 1956 (1956-11-22) (68 ára)
Ár virkur1985 -
Helstu hlutverk
Dr. Mark Devanow í Mad About You
Paul Lassiter í Spin City

Richard Kind (fæddur Richard Bruce Kind, 22. nóvember 1956) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Mad About You og Spin City.

Kind fæddist í Trenton, New Jersey en ólst upp í Bucks County, Pennsylvaníu. Stundaði hann nám við Northwestern-háskólann og er fyrrverandi nemandi The Second City leikhópsins í Chicago og Santa Monica.

Hefur hann verið giftur Dana Stanley síðan 1999 og saman eiga þau þrjú börn. Leikarinn George Clooney var svaramaður hans en þeir eru góðir vinir.[1]

Kind hefur komið fram í leikritum á borð við The Producers, Dirty Rotten Scoundrels, An Oak Tree og Orwell That Ends Well.[2][3]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Kind var árið 1985 í sjónvarpsmyndinni Two Father's Justice. Hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Mr. Belvedere, 21 Jump Street, Blue Skies, Still Standing, Stargate: Atlantis, Psych og Harry's Law.

Kind hefur leikið stór gestahlutverk í A Whole New Ballgame sem Dwigh Kling, í Scrubs sem Harvey Corman, í Burn Notice sem Marv, í Curb Your Enthusiasm sem frændinn Andy og í Luck sem Joey Rathburn.

Frá 1992-1999 þá lék hann lækninn Mark Devanow í Mad About You og lék síðan eitt af aðalhlutverkunum í Spin City sem Paul Lassiter.

Fyrsta kvikmyndahlutverk Kind var árið 1986 í Nothing in Common. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Mr. Satuday Night, Could Around the Heart, Confessions of a Dangerous Mind, Garfield, The Producers, Bílar, Bag Boy, Toy Story 3 og Bílar 2.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1986 Nothing in Common Auglýsinga yfirmaður á bar óskráður á lista
1988 Meanwhile in Santa Monica ónefnt hlutverk
1988 Vice Versa Floyd
1991 Queens Logic Leikari
1992 Mr. Saturday Night Fréttamaður
1992 Tom and Jerry: The Movie Tom
1994 Jimmy Hollywood Reiður bílstjóri
1994 Clifford Julien Daniels
1994 Stargate Gary Meyers, Ph.D.
1996 Shooting Lily Blómasali
1996 Johns Paul Truman
1997 Hacks Benny
1997 Cold Around the Heart Lögræðingurinn Nabbish
1998 Waiting for Woody Dyravörður
1998 A Bug´s Life Molt Talaði inn á
2002 Quicksand Kensington
2002 Confessions of a Dangerous Mind Yfirmaður leikaravalsins
2003 The Station Agent Louis Tiboni
2003 Shrink Rap Herb
2003 Nobody Knows Anything! Fasteignasali
2004 Nobody´s Perfect ónefnt hlutverk
2004 Stich´s Great Escape Kapteinn C4703PK2704/90210 Talaði inn á
2004 The Ingrate Heimilislausmaður á ströndinni
2004 Garfield Pabba rottan Talaði inn á
2004 Elvis Has Left the Building Brennandi Elvis
2004 Dog Gone Love Doug
2005 Bewitched Abner Kravitz
2005 The Big Empty Sjónvarps þáttastjórnandi
2005 Stop Mr. Cale
2005 The Producers Formaður kviðdómara
2006 Spymate Dr. Farley
2006 Bílar Van Talaði inn á
2006 The Wild Larry Talaði inn á
2006 I Want Someone to Eat Cheese With Herb Hope
2006 For Your Consideration Markaðsmaður
2006 Everyone´s Hero Hobo Andy / Maitre D´ Talaði inn á
2006 Raising Flag Bill Reed
2007 The Grand Andy Andrews
2007 The Visitor Jacob
2007 Bag Boy Dave Weiner
2007 Big Stan Mal
2007 The Neighbour Wilder
2008 Heidi 4 Paws Afinn Talaði inn á
2008 The Understudy Ian
2009 Lightbulb Newkin
2009 A Serious Man Frændinn Arthur
2009 Help Me. Help You Fish
2010 Toy Story 3 Bookworm Talaði inn á
2010 Hereafter Christos Andreo
2011 Fancypants Mr. Camp
2011 Bílar 2 Van Talaði inn á
2011 New & Used Sölumaður
2012 The Refineries Thomas Kvikmyndatökum lokið
2012 Divorce Invitation George Mason Kvikmyndatökum lokið
2012 Argo Max Klein Kvikmyndatökum lokið
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1985 Two Father´s Justice Saksóknarinn Turpin Sjónvarpsmynd
1987 Bennet Brothers Richard Bennett Sjónvarpsmynd
1987 Hooperman Hreindýr Þáttur: Deck the Cell with Bars of Folly
1988 My Sister Sam Lang Þáttur: The Art of Love
1988 Mr. Belvedere Joe Þáttur: Marsha´s Secret
1989 Empty Nest Elton Sexton Þáttur: A Life in the Day
1989 Unsub Jimmy Bello 8 þættir
1989 21 Jump Street Caller Þáttur: Next Victim
Talaði inn á
1989 Anything But Love Bradley Þáttur: Just the Facts, Ma´am
1990 Carol & Company Skoppersónur ónefndir þættir
1991 Princesses ónefnt hlutverk Þáttur: Someday My Prince Will Gum
1991 The Carol Burnett Show Skoppersónur ónefndir þættir
1992 Stand by You Man Larson Þáttur: Spare Me
1992 Great Scott Alberts Þáttur: Choir Mire
1993 The Building Taugalæknir Þáttur: Father Knows Best
1994 The Nanny Jeffrey Needleman Þáttur: The Playwright
1994 Blue Skies Kenny 8 þættir
1993-1995 The Commish Alex Beebee 6 þættir
1995 A Whole New Ballgame Dwight Kling 7 þættir
1995 Nowhere Man Max Webb Þáttur: The Spider Webb
1996 Space: Above and Beyond Colonel Matthew Burke Þáttur: Level of Necessity
1996 Madness of Method Owen goodwin Sjónvarpsmynd
1998 Something So Right Paul Þáttur: Something About the ´Men´ in Menstruation
1998 The Lionhearts ónefnt hlutverk Þáttur: Singin´ in the Mane
1999 Strangers with Candy Harry Link, DDS Þáttur: Who Wants Cake?
1992-1999 Mad About You Dr. Mark Devanow 36 þættir
1999 The Wild Thornberry´s Lyrebird Þáttur: Koality and Kuantity
2001 Disney´s California Adeventure TV Special ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
2001 Oswald Pongo, vinalegi drekinn Þáttur: The Marshmallow
Talaði inn á
2001 The Santa Claus Brothers Roy Sjónvarpsmynd
2001 Even Stevens Frændinn Chuck Stevens Þáttur: Uncle Chuck
1996-2002 Spin City Paul Lassiter 145 þættir
2002-2003 Still Standing Dr. Nathan Gerber 2 þættir
2003 Just Shoot Me Jimmie Korch Þáttur: The Last Temptation of Elliot
2003 Miss Match Phil Weston Þáttur: Kate in Ex-tasy
2004 Go, Baby Kynnir ónefndir þættir
2004 Girlfriends Peter Miller Þáttur: Prophet & Loss
2004 Oliver Beene Barnaby Rollins Þáttur: X-ray Specs
2004 My Life, Inc Dan Mannion Sjónvarpsmynd
2004 The Division Hicks Þáttur: Lost and Found
2004 Less Than Perfect Lance Corcoran Þáttur: Shoo-In
2003-2004 Scrubs Harvey Corman 4 þættir
2004 Father of the Bride Zebra 2 þættir
Talaði inn á
2005 Genetically Challenged Shermie Frankl Sjónvarpsmynd
2005 Sesame Street Fairy Balloon Person Þáttur: How Many Balloons to Raise Snuffy
óskráður á lista
2005 Head Cases Lou Albertini Þáttur: S(elf) Help
2005 E-Ring Asst. Public Affairs Sec. Danton Murphy 2 þættir
2005 Reba David Þáttur: Issues
2006 The Angriest Man in Suburbia Josh Sjónvarpsmynd
2006 Three Moons Over Milford Pete Watson Þáttur: Dog Day Afternoon
2006 Stargate: Atlantis Lucius Lavin 2 þættir
2007 Law & Order: Criminal Intent Ernest Foley Þáttur: Privilege
2007 Psych Hugo Þáttur: From the Earth to Starbucks
2007 All of Us Dennis 2 þættir
2003-2007 Kim Possible Frugal Lucre 5 þættir
2007 Sands of Oblivion Ira Sjónvarpsmynd
2007 Two and a Half Men Artie Þáttur: Is There a Mrs. Waffles
2009 Chowder Gumbo Þáttur: The Big Hat Biddies/The Deadly Maze
Talaði inn á
2002-2009 Curb Your Enthusiasm Frændinn Andy 4 þættir
2009 Sherri Nágranninn Whiny Þáttur: Indecision ´09
2005-2010 American Dad Al Tuttle 3 þættir
2010 Leverage Brad Culpepper III 2 þættir
2010 Trauma Ira Þáttur: Frequent Fliers
2010 ´Til Death Charlie Þáttur: Brother´s Keeper
2010 Burn Notice Marv 3 þættir
2011 Harry´s Law Marty Slumach Þáttur: Send in the Clowns
2011 Mr. Sunshine Rod McDaniel 2 þættir
Talaði inn á
2011 Femme Fatales Jonathan Shields Þáttur: Behind Locked Doors
óskráður á lista
2009-2011 The Penguins of Madagascar Roger 6 þættir
Talaði inn á
2011 Vice, Inc. Tim Sjónvarpsmynd
2011-2012 Luck Joey Rathburn 9 þættir
2012 Sketchy Lord Arby Þáttur: Downtown´s Arby´s
2012 NYC 22 Geoff Arnhauldt Þáttur: Thugs and Lovers

Verðlaun og tilnefningar

[breyta | breyta frumkóða]

Gotham-verðlaunin

  • 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir A Serious Man.

Independent Spirit-verðlaunin

  • 2010: Robert Altman verðlaunin fyrir A Serious Man með Ethan Coen, Joel Coen, Ellen Chenoweth, Rachel Tenner, Sari Lennick, Jessica McManus, Fred Melamed, Michael Stuhlbarg og Aaron Wolff.

Josep Jefferson-verðlaunin

  • 2003: Verðlaun sem besti leikari í söngleik fyrir Bounce.

Screen Actors Guild-verðlaunin

  • 1995: Tilnefndur sem besti leikhópur í grínseríu fyrir Mad About You.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]