Fara í innihald

Santa Monica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ocean Avenue í Santa Monica

Santa Monica (spænska: Santa Mónica) er borg í Los Angeles-sýslu, staðsett meðfram Santa Monica-flóa á suðurströnd Kaliforníu í Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 93.076.[1] Borgin er vinsæll dvalarstaður, þökk sé veðurfari, ströndum og ferðamannaiðnaði hennar.[2] Santa Monica hlaut kaupstaðarréttindi árið 1886.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Santa Monica (city) QuickFacts“. United States Census Bureau. Afrit af uppruna á 19. janúar 2022. Sótt 15. mars 2022.
  2. Begley, Sarah (10. desember 2015). „The Most Popular Places to Check In on Facebook in 2015“. Time. Afrit af uppruna á 14. janúar 2016. Sótt 27. janúar 2016.
  3. „California Cities by Incorporation Date“. California Association of Local Agency Formation Commissions. Afrit af upprunalegu (Microsoft Word) geymt þann 21. febrúar 2013. Sótt 25. ágúst 2014.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.