Bílar 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bílar 2 (enska: Cars 2) er bandarísk teiknimynd og njósnamynd frá árinu 2011, framleidd af Pixar og útgefin af Disney. Henni var leikstýrt af John Lasseter og Brad Lewis, skrifuð af Ben Queen og framleidd af Denise Ream. Myndin er framhald myndarinnar Bílar. Í myndinni fara keppnisbíllinn Leiftur McQueen og dráttarbílinn Krókur til Japans til þess að keppa í heimsmeistarakeppninni, en Krókur flækist í alþjóðlegum njósnum.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.