Regnbogafiskar
Regnbogafiskar | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Melanotaenia boesemani, karl, rautt afbrigði
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Bedotiidae |
Regnbogafiskar (fræðiheiti: Melanotaeniidae) eru smáir, litríkir, ferskvatnsfiskar sem eru frá norður og austur Ástralíu, Nýju-Gíneu og Indónesíu (eyjum í Cenderawasih-flóa og Raja Ampat).
Nafn stærstu ættkvíslarinnar: Melanotaenia, er dregið af forngríska melano (svart) og taenia (rákótt), og er það tilvísun í oft áberandi svartar rákir eftir hlið fiskanna í Melanotaenia.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Þeir eru yfirleitt minna en 12 sm langir, og nokkrar tegundirnar eru minna en 6 sm, meðan ein tegund, Melanotaenia vanheurni, verður að 20 sm löng. Þeir eru í margs konar ferskvatni, þar á meðal ám vötnum og mýrum. Þrátt fyrir að þeir hrygni á hvaða tíma ársins sem er, er það sérstaklega í upphafi rigningartímabils hvers staðar sem tegundirnar eru frá. Hrognin eru fest við vatnagróður, og klekjast 18 dögum síðar. Þeir eru alætur, á smáum krabbadýrum, skordýralirfum, og þörungum.[1]
Þeir eru vinsælir búrafiskar ásamt Pseudomugil, sem er önnur smávaxin, litrík fiskiættkvísl sem finnst á svipuðu svæði og búsvæði. Í náttúrunni hefur stofni þeirra verið ógnað af ágengum innfluttum tegundum eins og Gambusia holbrooki, tilapia, síklíða, og mengun.
Hegðun í búrum
[breyta | breyta frumkóða]Þeir eru bestir með hitabeltis torfu-fiskum, eins og tetrur, gúppíar, og aðrir regnbogafiskar (Melanotaeniidae). Hinsvegar berjast karlar um yfirráð á mökunartíma ef ekki eru nægilega margar kerlur. Þeir borða yfirleitt flögur (fóður) í yfirborðinu, eins og þeir borða skordýr sem eru á vatnsyfirborði villtir.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Allen, Gerald R. (1998). Paxton, J.R.; Eschmeyer, W.N. (ritstjórar). Encyclopedia of Fishes. San Diego: Academic Press. bls. 155–156. ISBN 0-12-547665-5.
- "Melanotaenia". Integrated Taxonomic Information System.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- ANGFA - Australia New Guinea Fishes Association, an international organization responsible for the quarterly publication of the color journal Fishes of Sahul and a quarterly newsletter devoted to the keeping and discussion of native fishes in Australia and New Guinea (the geographical region known as Sahul).
- Home of the Rainbowfish Geymt 13 mars 2022 í Wayback Machine - Adrian Tappin's extensive information pages which promote the aquarium keeping, study and conservation of the rainbowfish species of Australia and New Guinea, and provide free and valuable information to the general public.
- Rainbowfish Species Easy to use information on keeping Rainbowfish in the aquarium.
- Rainbowfish discussion forum rainbow-fish.org Geymt 17 febrúar 2015 í Wayback Machine
- Rainbowfish discussion forum rainbowfish.info (mostly Europeans & Australians) Geymt 16 nóvember 2016 í Wayback Machine
- Internationale Gesellschaft für Regenbogenfische - IRG
- Fishbase.org
- Adrian R. Tappin: Rainbowfish Species (enska) Lýsing og myndir af um 90 tegundum
Viðbótarlesning
[breyta | breyta frumkóða]- Joseph S. Nelson: Fishes of the World. 4. Auflage. Wiley, New York 2006, ISBN Kerfissíða:Bókaheimildir/0-471-25031-7.
- G. Allen, S. Midgley, M. Allen: Field Guide to the Freshwater Fishes of Australia. 2. Auflage. Western Australian Museum, Perth 2003, ISBN Kerfissíða:Bókaheimildir/0-7307-5486-3.
- Harro Hieronimus: Regenbogenfische und verwandte Familien. ACS, Mörfelden-Walldorf 2002, ISBN Kerfissíða:Bókaheimildir/3-931702-80-4.
- Hans J. Mayland: Blauaugen und Regenbogenfische. Dähne, Ettlingen 2000, ISBN Kerfissíða:Bókaheimildir/3-921684-82-X.
- Harro Hieronimus: Herrliche Regenbogenfische. Aqualog, Mörfelden-Walldorf 1999, ISBN Kerfissíða:Bókaheimildir/3-931702-50-2.
- Gerald R. Allen: Faszinierende Regenbogenfische. 2. Auflage. Tetra, Melle 1996, ISBN Kerfissíða:Bókaheimildir/3-89356-201-X.
- Günther Sterba: Süsswasserfische der Welt. 2. Auflage. Urania, Leipzig/Jena/Berlin 1990, ISBN Kerfissíða:Bókaheimildir/3-332-00109-4.