Fara í innihald

Rhadinocentrus ornatus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Rhadinocentrus)
Rhadinocentrus ornatus
Karlkyns R. ornatus frá Queensland-fylki í fiskabúri.
Karlkyns R. ornatus frá Queensland-fylki í fiskabúri.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Atheriniformes
Undirættbálkur: Melanotaenioidei
Ætt: Regnbogafiskar (Melanotaeniidae)
Ættkvísl: Rhadinocentrus
Regan, 1914
Tegund:
R. ornatus

Tvínefni
Rhadinocentrus ornatus
Regan, 1914

Rhadinocentrus ornatus[1] er tegund af regnbogafiskum einlend í austur Ástralíu. Hún verður um 6 sm löng. Hún er eina þekkta tegund ættkvíslarinnar Rhadinocentrus.[2] Hún þolir að vera í vatni sem er jafn súrt og appelsínusafi.[3]

Kvenkyns R. ornatus frá Queensland-fylki í fiskabúri.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Allen, G.R. (1989) Freshwater fishes of Australia., T.F.H. Publications, Inc., Neptune City, New Jersey.
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  3. McGilvray, Annabela (11. mars 2010). „Smaller fish cope better with acidic water“. ABC Science. Sótt 31. mars 2015.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.