Glossolepis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Glossolepis
G. incisus
G. incisus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Atheriniformes
Undirættbálkur: Melanotaenioidei
Ætt: Regnbogafiskar (Melanotaeniidae)
Ættkvísl: Glossolepis
M. C. W. Weber, 1907

Glossolepis[1] er ættkvísl af regnbogafiskum frá Nýju-Gíneu. Fræðiheitið er dregið af grísku "glossa" = tunga og "lepis" = hreistur, sem er vegna tungulagaðs hreistursins. Flestar tegundirnar verða um 12 sm langar og fremur háhryggjaðar með aldri.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Eins og er, eru níu viðurkenndar tegundir í ættkvíslinni:[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  2. Froese, Rainer, and Daniel Pauly, eds. (2012). Species of Glossolepis in FishBase.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.