Quercus muehlenbergii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Quercus muehlenbergii
Fullvaxið tré
Fullvaxið tré
2494-Quercus muehlenbergii-Arb.Brno-8.12.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. muehlenbergii

Tvínefni
Quercus muehlenbergii
Engelm.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti

Quercus muehlenbergii (fræðiheitið er oft misritað muhlenbergii) er eikartegund ættuð frá austur og mið Bandaríkjunum, frá Vermont vestur til Wisconsin og suður til Suður-Karólínu, vestur Flórída, New Mexico, og norðaustur Mexíkó frá Coahuila suður til Hidalgo.[2] Eins og margar aðrar eikartegundir er hún með verðmætan við,[3] en hún er sérstaklega þekkt fyrir sæt og bragðgóð akörn.[4][5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Nixon, Kevin C. (1997). "Quercus muehlenbergii". In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 3. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  2. "Quercus muehlenbergii". County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP).
  3. „Chinkapin Oak“. Department of Horticulture, College of Agriculture, Food and Environment, University of Kentucky. Sótt 5. október 2017.
  4. „Chinquapin Oak – a NICE! good looking shade tree“. The Boerne Chapter of NPSOT (Native Plant Society of Texas).
  5. Sander, Ivan L. (1990). "Quercus muehlenbergii". In Burns, Russell M.; Honkala, Barbara H. Hardwoods. Silvics of North America. Washington, D.C.: United States Forest Service (USFS), United States Department of Agriculture (USDA). 2 – via Southern Research Station (www.srs.fs.fed.us).

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.