Fara í innihald

Prunus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kirsuberja eða heggættkvísl
Blómstrandi kirsuberjatré
Blómstrandi kirsuberjatré
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Heggur (Prunus)
L.
Samheiti

Prunus er ættkvísl trjáa og runna, sem meðal annars inniheldur plómutré, kirsuberjatré, apríkósutré og möndlutré. Um 430 tegundir eru útbreiddar um tempruð svæði norðurhvels jarðar. Margar tegundirnar eru ræktaðar vegna aldina og til skrauts.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 1,6 Potter, D.; Eriksson, T.; Evans, R.C.; Oh, S.; Smedmark, J.E.E.; Morgan, D.R.; Kerr, M.; Robertson, K.R.; Arsenault, M.; Dickinson, T.A.; Campbell, C.S. (2007). „Phylogeny and classification of Rosaceae“. Plant Systematics and Evolution. 266 (1–2): 5–43. doi:10.1007/s00606-007-0539-9. [Referring to the subfamily by the name "Spiraeoideae"]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.