Kirsuberjatré
Útlit
Kirsuber | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ber á fuglakirsuberjatré
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
Kirsuber eru tré eða runnar af ættkvíslinni Prunus. Eru það tegundirnar Prunus avium, P. serotina og P. cerasus sem eru notaðar í ávaxtarækt, en asísku tegundirnar P. serrulata og P. nipponica ásamt mörgum fleiri eru ræktaðar vegna blómanna.