Kirsuberjatré

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kirsuber
Ber á fuglakirsuberjatré
Ber á fuglakirsuberjatré
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Heggur (Prunus)
Tegund:
sjá texta

Kirsuber eru tré eða runnar af ættkvíslinni Prunus. Eru það tegundirnar Prunus avium, P. serotina og P. cerasus sem eru notaðar í ávaxtarækt, en asísku tegundirnar P. serrulata og P. nipponica ásamt mörgum fleiri eru ræktaðar vegna blómanna.


  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.