Virginíuheggur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Virginíuheggur
Blóm
Blóm
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Magnoliophyta
Flokkur: Magnoliopsida
Ættbálkur: Rosales
Ætt: Rosaceae
Undirætt: Prunoideae
Ættkvísl: Prunus
Tegund:
P. virginiana

Tvínefni
Prunus virginiana
L.
Útbreiðsla.

Virginíuheggur (fræðiheiti: Prunus virginiana) er lauftré eða runni af rósaætt sem vex í Norður-Ameríku. Hann verður yfirleitt 1-6 metra hár, hæstur 10 metra. Blóðheggur er dökkt afbrigði af virginíuhegg. Hann hefur verið ræktaður á Íslandi.

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

  • Prunus virginiana var. virginiana: Austlæg útbreiðsla
  • Prunus virginiana var. demissa: Vestlæg útbreiðsla
  • Prunus virginiana var. melanocarpa