Porteröl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fullers London Porter

Porteröl (enska: porter) er þungur og dökkur bjórstíll, uppruninn á 18. öld í London. Nafnið kemur til vegna vinsælda bjórsins meðal burðarmanna (porters) við fljót og á götum Englands.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.