Fara í innihald

Jakobsstigar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Polemonium)
Jakobsstigar

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Jakobsstigaætt (Polemoniaceae)
Ættkvísl: Jakobsstigar (Polemonium)
L.
Einkennistegund
Polemonium caeruleum
L.
Samheiti

Polemoniella A.Heller

Jakobsstigar (fræðiheiti: Polemonium[1]) er ættkvísl jurta af jakobsstigaætt. Tegundir eru á milli 25 til 40 talsins. Jakobsstigar eru vinsælir sem garðplöntur og margir harðgerðir hérlendis.[2]

Jakobsstigar vaxa víða á norðurhveli, og í Andesfjöllum í S-Ameríku.[3]

Polemonium caeruleum
Polemonium californicum

Nú (2024) viðurkenna Kew's Plants of the World Online 38 tegundir.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 54768658. Sótt 18. apríl 2024.
  2. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 17. apríl 2024.
  3. „Polemonium L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. apríl 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.