Aronsstigi
Útlit
Aronsstigi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Polemonium carneum A. Gray[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Polemonium carneum luteum (A. Gray) A. Gray |
Aronsstigi (fræðiheiti: Polemonium carneum[2]) er dulfrævingur sem á rætur sínar að rekja til vesturhluta Bandaríkjanna (Kaliforníu, Oregon og Washington).[3] Hann er hávaxinn og blómviljugur og hefur verið reyndur nokkuð á Íslandi.[4] Blendingar hans og jakobsstiga eru yfirleitt harðgerðir.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ A. Gray (1878) , In: Syn. Fl. N. Am. 2: I. 151
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53562579. Sótt 25. apríl 2024.
- ↑ „Polemonium carneum A.Gray | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 25. apríl 2024.
- ↑ „Polemonium carneum“. Garðaflóra. Sótt 25. apríl 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Aronsstigi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Polemonium carneum.