Garðastigi
Útlit
Garðastigi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Polemonium × richardsonii Rydb. |
Garðastigi (fræðiheiti: Polemonium × richardsonii) er dulfrævingur sem er blendingur P. caeruleum og P. reptans. Garðastigi hefur lítið eitt verið reyndur á Íslandi og virðist viðkvæmur.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Polemonium × richardsonii“. Garðaflóra. Sótt 28. apríl 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Garðastigi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Polemonium × richardsonii.