Fara í innihald

Garðastigi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Garðastigi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Jakobsstigaætt (Polemoniaceae)
Ættkvísl: Jakobsstigar (Polemonium)
Tegund:
P. × richardsonii

Tvínefni
Polemonium × richardsonii
Rydb.

Garðastigi (fræðiheiti: Polemonium × richardsonii) er dulfrævingur sem er blendingur P. caeruleum og P. reptans. Garðastigi hefur lítið eitt verið reyndur á Íslandi og virðist viðkvæmur.[1]

  1. „Polemonium × richardsonii“. Garðaflóra. Sótt 28. apríl 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.