Gullstigi
Útlit
Klukkustigi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||
Polemonium foliosissimum v. flavum (Greene) Anway | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Gullstigi (fræðiheiti: Polemonium foliosissimum v. flavum[1]) er afbrigði af klukkustiga ættaður frá Arísóna og Nýju Mexikó.[2] Hann er hávaxinn og blómviljugur og hefur verið reyndur lítið eitt á Íslandi en talinn viðkvæmur.[3] Gulblómstrandi.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53562579. Sótt 25. apríl 2024.
- ↑ „Polemonium foliosissimum v. flavum (Greene) Anway | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 25. apríl 2024.
- ↑ „Polemonium flavum“. Garðaflóra. Sótt 25. apríl 2024.[óvirkur tengill]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gullstigi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Polemonium foliosissimum.