Fara í innihald

Jakobsstigi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jakobsstigi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Jakobsstigaætt (Polemoniaceae)
Ættkvísl: Jakobsstigar (Polemonium)
Tegund:
Jakobsstigi (P. caeruleum)

Tvínefni
Polemonium caeruleum
L.

Jakobsstigi (fræðiheiti: Polemonium caeruleum[1]) er jurt af jakobsstigaætt. Jakobsstigar eru vinsælir sem garðplanta og harðgerðir hérlendis.[2]

Hann er ættaður frá stóru svæði í Evrasíu,[3] og er skift í margar undirtegundir.[1]

  • P. c. hidakanum
  • P. c. insulare
  • P. c. caeruleum
  • P. c. campanulatum
  • P. c. himalayanum
  • P. c. kiushianum
  • P. c. laxiflorum
  • P. c. yezoense
  • P. c. nipponicum
  • P. c. paludosum

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 54768658. Sótt 17. apríl 2024.
  2. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 17. apríl 2024.
  3. „Polemonium caeruleum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 16. apríl 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.