Pinus taeda
Pinus taeda | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Dæmigert útlit Pinus taeda, suður Mississippi, Bandaríkjunum
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus taeda L. | ||||||||||||||||
Útbreiðsla
|
Pinus taeda er furutegund sem er ættuð frá Suðaustur-Bandaríkjunum, frá mið Texas austur til Flórída, og norður til Delaware og suður-New Jersey.[2][3] Vegna timbursins er hún talin eitt efnahagslega mikilvægasta trjátegundin í suðaustur-Bandaríkjunum.[4][5][6]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Pinus taeda getur orðið 30 til 35 m há með þvermál um 0,4 til 1,5 m. Einstaka tré geta orðið 50 m há. Barrnálarnar eru 3 saman í búnti, stundum undnar, og eru 12 til 22 sm langar. Þær haldast yfirleitt í tvö ár áður en þær falla, flestar að hausti og vetri á öðru ári. Óþroskaðir könglarnir eru grænir, og verða fölbrúnir við þroska, 7 til 13 sm langir og 2,3 sm breiðir lokaðir, en 4,6 sm breiðir við opnun, hver köngulskel með hvössum gaddi (3-6mm langur).[2][7] Börkurinn er rauðbrúnn og hreistraður.
Hæsta þekkta furan er 51,4 m há, og sú stærsta að rúmmáli er 42m3, eru í Congaree National Park.[8]
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]- Pinus elliottii
- Pinus × sondereggeri, blendingur á milli fenjafuru og P. taeda
- Pinus palustris
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Farjon, A. (2013). „Pinus taeda“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42420A2978958. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42420A2978958.en. Sótt 27. desember 2017.
- ↑ 2,0 2,1 Kral, Robert (1993). "Pinus taeda". Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 2. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
- ↑ Baker, James B.; Langdon, 0. Gordon (1990). "Pinus taeda". In Burns, Russell M.; Honkala, Barbara H.
- ↑ „Loblolly Pine“. Plant Information Center. Sótt 27. mars 2014.
- ↑ „Loblolly pine“. Virginia Tech Forestry Department. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. september 2015. Sótt 27. mars 2014.
- ↑ „Loblolly Pine“. Tree Improvement Programme. Afrit af upprunalegu geymt þann 8 desember 2013. Sótt 27. mars 2014.
- ↑ Farjon, A. (2005). Pines. Drawings and descriptions of the genus Pinus, ed.2. Brill, Leiden ISBN 90-04-13916-8.
- ↑ Earle, Christopher J., ed. (2018). "Pinus taeda". The Gymnosperm Database.