Timbur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Þessa trjáboli á eftir að saga í bjálka og planka

Timbur á við trjáboli sem hafa verið sagaðir í bjálka eða planka til notkunar í byggingu. Timbur skiptist í tvo flokka: harðviðar og mjúkviðar. TIl harðviða teljast tegundir eins og askur, álmur, balsa, beykitré, birki, eik, mahóní, ösp og víðir, en til mjúkviða teljast meðal annars fura, greni, lerki, sedursviður og þinur.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.