Pinus × sondereggeri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pinus × sondereggeri
Smáplanta af Pinus × sondereggeri (með gulri pappírsklemmu) ásamt smáplöntum af fenjafuru, og sést greinilega lengri stöngull blendingsins.
Smáplanta af Pinus × sondereggeri (með gulri pappírsklemmu) ásamt smáplöntum af fenjafuru, og sést greinilega lengri stöngull blendingsins.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. × sondereggeri

Tvínefni
Pinus × sondereggeri
H.H.Chapm.

Pinus × sondereggeri er náttúrulegur blendingur á milli P. taeda og fenjafuru (P. palustris). Honum var upphaflega lýst af H. H. Chapman (1922), sem nefndi hann eftir þeim sem uppgötvaði blendinginn; V. H. Sonderegger, ríkisskógarverði i Louisiana.[1][2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Schoenike, R.E.; Hart, J.D.; Gibson, M.D. (1975), „Growth of a nine-year-old Sonderegger pine plantation in South Carolina“ (PDF), Silvae Genetica
  2. Saucier, J.R.; Henderson, L.T.; Schoenike, R.E. (1979), „Wood properties of plantation-grown Sonderegger pine“, Silvae Genetica, Forest Service Research Note SE-272, Asheville, NC: USDA Forest Service, Southeastern Forest Experiment Station: 4

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

  • Henderson, Jr., L.T.; Schoenike, R.E. (1981), „How good is Sonderegger Pine?“, Southern Journal of Applied Forestry, 4 (1): 183–186
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.