Andre Geim

Andre Konstantinovich Geim (f. 21. október 1958) er hollenskur eðlisfræðingur sem fékk nóbelsverðlaunin árið 2010 ásamt Konstantin Novoselov fyrir vinnu þeirra við grafín.
Andre er fæddur í Rússlandi en er með hollenskan ríkisborgararétt.[1]
Árið 2000 fékk Andre líka Ig nóbelsverðlaunin fyrir að láta frosk svífa í sterku segulsviði.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Grein hjá Körber-Stiftung“. Sótt 4. febrúar 2011.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Andre Geim.