Andre Geim
Jump to navigation
Jump to search
Andre Konstantinovich Geim (f. 21. október 1958) er hollenskur eðlisfræðingur sem fékk nóbelsverðlaunin árið 2010 ásamt Konstantin Novoselov fyrir vinnu þeirra við grafín.
Andre er fæddur í Rússlandi en er með hollenskan ríkisborgararétt.[1]
Árið 2000 fékk Andre líka Ig nóbelsverðlaunin fyrir að láta frosk svífa í sterku segulsviði.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Grein hjá Körber-Stiftung“. Sótt 4. febrúar 2011.