Fara í innihald

Oskíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
lingwó-etníst kort af Ítalíu fimm öldum fyrir krist
Oskíska
Málsvæði Samnium, Kampanía, Lúkanía, Kalabría og Abrútsi
Heimshluti Suður-Ítalía
Ætt Indóevrópskt
 Ítalískt
  Oskísk-úmbrískt
   Oskíska
Tungumálakóðar
ISO 639-2 osc
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Oskíska er útdautt indóevrópskt tungumál á ítalísku greininni. Oskíska var töluð um mestan hluta Suður-Ítalíu síðustu fjórar aldirnar f.Kr. fyrir innrás latínunnar og Rómverja. Fyrir norðan oskískuna var töluð úmbríska sem líka var á sömu grein. Oskíska og úmbríska voru þó fjarlægari latínunni en falíska sem enn var töluð norðar. Mállýskumun þann sem þróaðist í latínu og ítölsku má að nokkru rekja til þessara umkomnu mála. Oskískan tórði einna lengst í Pompeii þar sem hún var enn töluð 80 árum e.Kr.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.