Norman Foster
Útlit
Norman Foster (f. 1. júní 1935) er breskur arkitekt. Á meðal verka Fosters má nefna 30 St Mary Axe í London og höfuðstöðvar Commerzbank í Frankfurt.
Foster hlaut Pritzker-verðlaunin árið 1999.
Norman Foster (f. 1. júní 1935) er breskur arkitekt. Á meðal verka Fosters má nefna 30 St Mary Axe í London og höfuðstöðvar Commerzbank í Frankfurt.
Foster hlaut Pritzker-verðlaunin árið 1999.