Fara í innihald

Pritzker-verðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pritzker-verðlaunin eru verðlaun fyrir byggingarlist sem veitt eru árlega. Verðlaunin sem voru sett á fót af Jay A. Pritzker og konu hans Cindy njóta mikillar virðingar og sem dæmi um það þá er oft talað um þau sem „Nóbelsverðlaunin í byggingarlist“[1] [2].

Verðlaunahafar

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Rem Koolhaas wins architecture's top award“. Sótt 20. september 2010.
  2. „Venice unveils architecture Biennale on Sunday“. Sótt 20. september 2010.