I. M. Pei
Útlit
Ieoh Ming Pei (貝聿銘) (26. apríl 1917 – 16. maí 2019), þekktastur sem I. M. Pei, er kínversk-bandarískur arkitekt sem er talinn einn af síðustu meisturum módernískrar byggingarlistar. Hann vinnur með abstrakt form gerð úr steini, steypu, gleri og stáli. Hann er höfundur Louvre-pýramídans í París.