Jørn Utzon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óperuhúsið í Sydney

Jørn Utzon (9. apríl 191829. nóvember 2008[1]) var danskur arkitekt. Hans þekktasta verk er án efa óperuhúsið í Sydney en það var skráð á heimsminjaskrá UNESCO árið 2007[2].

Utzon hlaut Pritzker-verðlaunin árið 2003.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Jørn Utzon Biography“. Sótt 21. september 2010.
  2. „Sydney Opera House“. Sótt 21. september 2010.
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.