Notandi:Synehf

    Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
    Sýn 2017 logo.svg

    Sýn er fjölmiðlafyrirtæki sem rekur Vodafone, Vísir.is, sjónvarpsstöðina Stöð 2 og fylgirásir eins og Stöð 2 Sport og útvarpsstöðvar eins og Bylgjan, FM 957 og X-ið.

    Árið 2017, keypti það flest það sem fyrirtækið 365 miðlar átti áður.