Kebnekaise

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kebnekaise.

Kebnekaise er hæsta fjall Svíþjóðar og er í Norður-Svíþjóð, nánar tiltekið Lapplandi. Það er 2111 metra yfir sjávarmáli og er hluti af Skandinavíufjöllum. Nafnið kemur úr samísku. Árið 2012 brotlendi norsk herflugvél á fjallinu með þeim afleiðingum að 5 menn létust.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Áhöfnin talin af Rúv. Skoðað 8. janúar 2016.