Návígi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Návígi
Návígi icelandic talk show.svg
Lógó þáttarins
Tegund Spjallþáttur
Kynnir Þórhallur Gunnarsson
Höfundur stefs Eðvard Egilsson
Upprunaland Ísland
Frummál Íslenska
Framleiðsla
Framleiðandi Egill Eðvardsson
Lengd þáttar 24 mínútur

Návígi er viðtalsþáttur sem sýndur er vikulega í Sjónvarpinu. Umsjónarmaður þáttarins er Þórhallur Gunnarsson.

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

2010[breyta | breyta frumkóða]

# Viðmælandi Dagsetning
1 Séra Halldór Gunnarsson 21. september
2 Lilja Mósesdóttir 28. september
3 Alma Jenný Guðmundsdóttir 5. október
4 Páll Skúlason 19. október
5 Guðmundur Oddur Magnússon 26. október
6 Guðrún Bryndís Karlsdóttir 2. nóvember
7 Björk Guðmundsdóttir 9. nóvember
8 Unnur Millý Georgsdóttir 16. nóvember
9 Yrsa Sigurðardóttir 23. nóvember
10 Steinþór Pálsson 30. nóvember

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.