Mitch Pileggi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mitch Pileggi
Mitch Pileggi í Wellington 2013
Mitch Pileggi í Wellington 2013
Upplýsingar
FæddurMitchell Craig Pileggi
05. apríl 1952 (1952-04-05) (72 ára)
Ár virkur1982 -
Helstu hlutverk
Walter Skinner í The X-Files
Colin Dowling í The Mountain
Ofurstinn Steven Caldwell í Starget: Atlantis

Mitch Pileggi (fæddur Mitchell Craig Pileggi, 5. apríl 1952) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The X-Files, Stargate Atlantis, Supernatural og The Mountain.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Pileggi er fæddur í Portland, Oregon en ólst upp í Oregon, Kaliforníu og Texas. [1] Hann eyddi mestum hluta unglingsárana í Tyrklandi og er af ítölskum-amerískum uppruna. [2] Útskrifaðist hann frá Texas háskólanum með gráðu í viðskiptum.

Áður en hann fór að vinna sem leikari vann hann sem hernaðarverktaki í Íran með bróður sínum. Þurftu þeir að flýjan þaðan árið 1979 þegar byltingin hófst. Pileggi hefur verið giftur tvisvar sinnum og á eitt barn með núverandi konu sinni.

Pileggi byrjaði leiklistarferil sinn í menntaskóla í Tyrklandi. [3] Þegar hann flutti aftur til Austin frá Íran, þá kom hann fram í hverfisleikhúsum og í smáhlutverkum í B-myndum og sjónvarpsþáttum.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshluverk Pileggi var í sjónvarpsmyndinni The Sky´s No Limit árið 1984. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Downtown, Dragnet, Dallas, Pointman, That ´70s Show, The West Wing, Boston Legal, Castle og Medium.

Þekktasta hlutverk Pileggi er sem aðstoðaryfirmaður alríkislögreglunnar Walter Skinner í The X-Files sem hann lék frá 1994-2002. Lék hann Ofurstann Steven Caldwell í Stargate: Atlantis frá 2005-2009.

Pileggi hefur leikið stór gestahlutverk í Sons of Anarchy sem Ernest Darby frá 2008-2010, Samuel Campbell í Supernatural frá 2008-2011 og sem Larry Jennings í Grey's Anatomy frá 2007-2012.

Hann lék Harris Ryland í endurgerðinni af Dallas.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Pileggi var árið 1982 í Mongrel. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Three O´Clock High, Return of the Living Dead Part II, Basic Instinct, Man in the Chair og Flash of Genius.

Pileggi endurtók hlutverk sitt sem Walter Skinner í báðum The X-Files myndunum.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1982 Mongrel Woody
1984 On the Line Stephens
1987 Three O´Clock High Duke Herman
1987 Death Wish 4: The Crackdown Cannery Lab Foreman
1988 Return of the Living Dead Part II Sarge
1989 L´union sacrée ónefnt hlutverk
1989 Brothers in Arms Caleb
1989 Shocker Horace Pinker
1991 Guilty as Charged Dominique
1992 Basic Instinct Innri eftirlitsmaður
1994 Dangerous Touch Vince
1994 It´s Pat Vörður á tónleikum
1995 Vampire in Brooklyn Leigumorðinginn Tony óskráður á lista
1998 The X-Files Aðstoðaryfirmaður Walter Skinner
2000 Gun Shy Dexter Helvenshaw
2000 Taketown Bruce Koball óstaðfest
2008 The X-Files: I Want to Believe Walter Skinner
2008 Flash of Genius Macklin Taylor
2010 Woodshop Miller
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1984 The Sky´s No Limit Jerry Morrow Sjónvarpsmynd
1985 A-Team Paul Winkle Þáttur: The Road to Hope
1987 U.S. Marshals: Waco & Rhinehart Gate AP Sjónvarpsmynd
1987 Three on a Match Bully Tully Sjónvarpsmynd
1987 Downtown Nick Þáttur: Sería 1 nr. 13
1987 Hooperman Large Biker Þáttur: Baby Talk
1987 Ohara Webster Þáttur: Hot Rocks
???? Dragnet Bridgewater Hamilton Þáttur: Where´s Sadie?
1989 Alien Nation John Paul Sartre Þáttur: The Night of the Screams
1987-1989 Falcon Crest Handbendi Saunders 3 þættir
1989 China Beach E.O.D. Liðþjálfi Þáttur: With a Little Help from My Friends
1990 Adam 12 ónefnt hlutverk Þáttur: Lock House
1990 Mancuso, FBI Fangi Þáttur: Death and Taxes
1990 Hunter Chuck Danko Þáttur: The Incident
1983-1990 Dallas Morrisey 4 þættir
1990 Doctor Doctor Þjálfari Þáttur: Ice Follies
1990 Night Visions Kapteinn Keller Sjónvarpsmynd
1991 Paradise Rafe Þáttur: The Valley of Death
1991 The Antagonists Rannóknarlögreglumaðurinn Haley Þáttur: Full Disclosure
1991 Knight Rider 2000 Thomas J. Watts Sjónvarpsmynd
1991 Drexell´s Class Fyrrverandi kærasti Þáttur: Bully for Otis
1992 Get a Life Nax Þáttur: Chris´ Brain
1992 Roc Hvítur fulltrúi Þáttur: Roc Works for Joey
1993 Trouble Shooters: Trapped Beneath the Earth Thompson Sjónvarpsmynd
1994 Pointman Benny Sjónvarpsmynd
1995 Pointman Benny Dirkson Þáttur: My Momma´s Back
1995 Models Inc. Leigumorðingi Þáttur: Sometimes a Great Commotion
1996 Raven Hawk Carl Rikker Sjónvarpsmynd
1997 Players Jake Morgan Þáttur: Contact Sport
1998 Walker, Texas Ranger Paul Grady Þáttur: Money Talks
1998 Legion of Fire: Killer Ants! Lögreglustjórinn Jeff Croy Sjónvarpsmynd
1999 That ´70s Show Bull Þáttur: The Good Son
2000 ER Terry Waters Þáttur: Viable Options
2000 Batman Beyond Dr. Stanton Þáttur: Payback
Talaði inn á
2001 The Lone Gunmen Aðstoðaryfirmaður Alríkislögreglunnar Walter Skinner 2 þættir
1994-2002 The X-Files Walter Skinner 82 þættir
2002 In Search of Stjórnandi Sjónvarpssería
2002 Birds of Prey Al Hawke Þáttur: Nature of the Beast
2003 1st to Die Warren Jacobi Sjónvarpsmynd
2003 Tarzan Richard Clayton 9 þættir
2004-2005 The Mountain Colin Dowling 13 þættir
2003-2005 Law & Order: Special Victims Unit D.E.A. fulltrúinn Jack Hammond 2 þættir
2005 Eyes Robert Sutherland Þáttur: Whereabouts
2005 The West Wing Þingmaðurinn Dresden Þáttur: Mr. Frost
2005 Nip/Tuck Dr. Russell Marcus Þáttur: Sal Perri
2006 CSI: Crime Scene Investigation Skemmtilegi Harry Desmond Þáttur: Daddy´s Little Girl
2006-2007 Day Break Rannsóknarfulltrúinn Spivak 12 þættir
2007 Cold Case Mitch Hathaway Þáttur: Offender
2007 Boston Legal Saksóknarinn Mark Freestone Þáttur: Guantanamo by the Bay
2005-2007 The Batman Lögreglustjórinn 13 þættir
2007 Reaper Rannsóknarfulltrúinn Dan Stafford Þáttur: The Cop
2008 Recount Bill Daley Sjónvarpsmynd
2008 Brothers & Sisters Browne Carter 3 þættir
2008 Criminal Minds Norman Hill Þáttur: Norman Hill
2009 Xtra Credit John Weller Sjónvarpsmynd
2005-2009 Stargate Atlantis Ofurstinn Steven Caldwell 22 þættir
2009 In Plain Sight Al Dennison Þáttur: Rubble with a Cause
2007-2011 Grey's Anatomy Larry Jennings 8 þættir
2010 Human Target Leonard Kreese Þáttur: Lockdown
2010 Castle Hans Brauer Þáttur: A Deadly Game
2008-2010 Sons of Anarchy Ernest Darby 12 þættir
2009-2010 Medium Dan Burroughs 4 þættir
2008-2010 Supernatural Samuel Campell 8 þættir
2011 Leverage Colin Saunders Þáttur: The Hot Potato Job
2011 Against the Wall ónefnt hlutverk Þáttur: We Protect Our Own
2011 Mega Cyclone Gunter Sjónvarpsmynd
Í eftirvinnslu
2012 Dallas Harris Ryland Sjónvarpsmynd
Í eftirvinnslu

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Method Fest

  • 2007: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir Man in the Chair.

Screen Actors Guild verðlaunin

  • 1999: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The X-Files
  • 1998: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The X-Files
  • 1997: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The X-Files

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Mitch Pileggi Biography (1952-)
  2. Mitch Pileggi biography at tvguide.com
  3. „Scifipedia“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. október 2006. Sótt 24. mars 2011.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]