Miðnesheiði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrir kvikmyndina, sjá Miðnesheiði (kvikmynd).

Miðnesheiði er heiði á Reykjanesskaga. Árið 1951 gerðu Íslendingar verndarsamning við Bandaríkin sem fól í sér aðsetu bandaríska hersins á Íslandi. Á Miðnesheiði við Keflavík reis Keflavíkurstöðin, um 5000 manna byggð þar sem flestir hermennirnir komu sér fyrir, eins konar bandarískt þorp á Íslandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.