Garðskagi
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Hnit: 64°04.09′N 22°41.15′V / 64.06817°N 22.68583°A
Garðskagi er ysti tanginn á Miðnesi á Reykjanesskaga í sveitarfélaginu Garði. Tveir vitar standa á Garðskaga. Sá eldri (og minni) var reistur árið 1897. Sá nýrri og hærri var reistur árið 1944.
