Fara í innihald

Matvöruverslun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pólsk matvöruverslun í Detroit í Bandaríkjunum
Tyrkland

Matvöruverslun er verslun sem selur mat. Stór matvöruverslun sem selur til dæmis heimilsvörur og föt auk matvara heitir stórmarkaður. Lítil matvöruverslun sem hefur ekki eins mikið vöruval og stórmarkaður heitir hverfisverslun eða dagvöruverslun. Matvöruverslun sem selur sér- eða lúxusmatvörur heitir sælkeraverslun. Í dag eru flestar matvöruverslanir keðjur en sjálfstæðar matvöruverslanir eru ennþá að finna.

Ásamt íslenskum matvöruverslunum eru Bónus, Hagkaup, Krónan, Samkaup og Nettó. Dæmi um íslenska hverfisverslun er 10-11.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.