Bónus (verslun)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Bónus
https://www.google.is/search?q=b%C3%B3nus+merki%C3%B0&biw=1366&bih=662&source=lnms&tbm=isch&sa=X&ved=0ahUKEwjzy8392qrRAhWOdFAKHafnBbUQ_AUIBigB#imgrc=wa2-OGri4N_0qM%3A
Rekstrarform Bónus
Slagorð Bónus - býður betur
Hjáheiti Óþekkt
Stofnað 1989
Staðsetning laugarvegur
Lykilmenn Jóhannes Jónson
Starfsemi http://www.bonus.is/atvinnuumsokn/
Heildareignir Óþekkt
Tekjur Óþekkt
Hagnaður f. skatta Óþekkt
Hagnaður e. skatta Óþekkt
Eiginfjárhlutfall Óþekkt
Móðurfyrirtæki Óþekkt
Dótturfyrirtæki Óþekkt
Starfsmenn Óþekkt
Vefsíða [1]
Bónus Færeyjum
Bónus Keflavik
17-08-05-Supermarkt-Bonus-Keflavik-RalfR-DSC 2603.jpg
Þessi grein á við verslunarkeðjuna Bónus. Einnig eru til aðrir hlutir tengdir Bónus.

Bónus er íslensk keðja lágvöruverslana.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta Bónusverslunin var opnuð árið 1989 í Skútuvogi í Reykjavík af Jóhannesi Jónssyni og syni hans Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Fjöldi verslana er nú 32 á Íslandi og 7 í Færeyjum[1].

Árið 1992, eftir harkalegt verðstríð, keyptu Hagkaupsverslanirnar helmingshlut í Bónus. Fyrirtækin tvö sameinuðust ári síðar undir merki eignarhaldsfélagsins Baugur Group. Matvöruverslanirnar eru nú í eigu Haga sem er dótturfyrirtæki Baugs Group.

Verslanir[breyta | breyta frumkóða]

Samtals eru 32 Bónus verslanir á Íslandi og 7 í Færeyjum.

Verslanir innan höfuðborgarsvæðisins[breyta | breyta frumkóða]

Reykjavík[breyta | breyta frumkóða]

Kópavogur[breyta | breyta frumkóða]

Hafnarfjörður[breyta | breyta frumkóða]

Garðabær[breyta | breyta frumkóða]

Mosfellsbær[breyta | breyta frumkóða]

Verslanir utan höfuðborgarsvæðisins[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  1. mbl.is: Ný Bónus verslun í færeyjum, skoðað 28. júní 2009