10-11

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

10-11 er verslunarkeðja á Íslandi sem rekur svokallaðar klukkubúðir sem eru opnar allann sólarhringinn. Fyrsta búðin var opnuð 10. nóvember (10.11) 1991 í Engihjalla í Kópavogi.[1]

Fyrirtækið var hluti af Högum til 2011. 10-11 er núna í eigu Samkaupa.[2] Árið 2016 voru 35 verslanir opnar undir merkinu.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „10-11 í 25 ár“. Sótt september 2016.
  2. Samkaup kaupa fjórtán 10-11 verslanir