Fara í innihald

Verslunarkeðja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wal-Mart er dæmi um verslunarkeðju

Verslunarkeðja er hópur smásöluverslana sem rekinn er undir einu merki. Verslanir í keðju eru reknar á staðlaðan hátt og hópur stjórnanda í aðalskrifstofu sér um þetta. Slíkar verslanir má vera reknar undir sérleyfi eða vera í eigu fyrirtækisins sem á merkið. Stærsta verslunarkeðjan í heimi er bandaríska mat- og heimilsvöruverslun Wal-Mart. Verslunarkeðjur er að finna í mörgum smásölumörkuðum, nokkur dæmi um þær eru Bónus, Hagkaup, Byko, Blómaval og alþjóðleg fyirtæki eins og Pizza Hut og Body Shop.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.