Maríustakkar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maríustakkar
Alchemilla vulgaris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Alchemilla
L.
Einkennistegund
A. vulgaris
Tegundir

Sjá texta

Samheiti
  • Alchimilla Mill.
  • Aphanes L.
  • Lachemilla (Focke) Rydb.
  • Percepier Moench
  • Zygalchemilla Rydb.

Maríustakkar (fræðiheiti Alchemilla) er ættkvísl fjölærra jurta af rósaætt (Rosaceae). Meirihluti 700 tegundanna vaxa í heimskautaloftslagi á norðurhveli, en nokkrar eru ættaðar frá fjöllum Afríku og Ameríku.[1] Átta tegundir vaxa nú villtar á Íslandi eða sem slæðingar en a.m.k fimm frá fornu fari.

Valdar tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Íslenskar tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Alchemilla L.“. Atlas of Living Australia. Afrit af upprunalegu geymt þann 31. ágúst 2018. Sótt 11. febrúar 2018.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.