Fara í innihald

Alchemilla subnivalis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Alchemilla
Tegund:
A. subnivalis

Tvínefni
Alchemilla subnivalis
E. G. Baker[1]

Alchemilla subnivalis[2] er lágvaxinn runni af rósaætt (Rosaceae). Hún vex í Mið-Afríku (Ruwenzori-fjöllum, milli 4300 og 4750m hæð y.s.).[3]

  1. E. G. Baker (1908) , In: Journ. L. Soc., Bot. 38: 250
  2. „Alchemilla subnivalis Baker f. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 10. maí 2023.
  3. „Alchemilla subnivalis Baker f. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 10. maí 2023.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.