Maríustakkar
Útlit
(Endurbeint frá Alchemilla)
Maríustakkar | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||||
A. vulgaris | ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
Sjá texta | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Maríustakkar (fræðiheiti Alchemilla) er ættkvísl fjölærra jurta af rósaætt (Rosaceae). Meirihluti 700 tegundanna vaxa í heimskautaloftslagi á norðurhveli, en nokkrar eru ættaðar frá fjöllum Afríku og Ameríku.[1] Átta tegundir vaxa nú villtar á Íslandi eða sem slæðingar en a.m.k fimm frá fornu fari.
Valdar tegundir
[breyta | breyta frumkóða]- Alchemilla abyssinica Fresen.
- Alchemilla alpina L. — Ljónslappi
- Alchemilla argyrophylla Oliv.
- Alchemilla barbatiflora Juzepczuk
- Alchemilla colorata Buser - Dvergamaríustakkur
- Alchemilla crinita Buser - Hærumaríustakkur
- Alchemilla diademata Rothm.
- Alchemilla epipsila Juz. - Kákasusmaríustakkur
- Alchemilla erythropoda Juz.
- Alchemilla faeroensis (Lange) Buser — Maríuvöttur
- Alchemilla filicaulis Buser — Hlíðamaríustakkur
- Alchemilla fulgens Buser - Glæsimaríustakkur
- Alchemilla glabra Neygenf. — Brekkumaríustakkur
- Alchemilla glacialis Buser —
- Alchemilla glaucescens Wallr. - Engjamaríustakkur
- Alchemilla glomerulans Buser — Hnoðamaríustakkur
- Alchemilla gorcensis Pawl. - Borgarmaríustakkur
- Alchemilla hoppeana (Rchb.) Dalla Torre - Giljaljónslappi
- Alchemilla hungarica Soó
- Alchemilla japonica Nakai & H. Hara
- Alchemilla jaroschenkoi Grossh.
- Alchemilla minima - Álfamaríustakkur (nú undir A. filicaulis)
- Alchemilla mollis (Buser) Rothm. - Garðamaríustakkur
- Alchemilla monticola Opiz - Hjarðmaríustakkur
- Alchemilla murbeckiana Buser - Nýrnamaríustakkur
- Alchemilla nivalis Kunth
- Alchemilla oxyodonta (Buser) G.C.Westerl. - Kirtilmaríustakkur
- Alchemilla saxatilis Buser
- Alchemilla sericata Rchb. ex Buser
- Alchemilla speciosa Buser
- Alchemilla splendens Christ ex Favrat
- Alchemilla stricta Rothm.
- Alchemilla subcrenata Buser — Engjamaríustakkur
- Alchemilla subnivalis Baker f.
- Alchemilla taernaensis Hyl. ex Ericsson & Hellqv.
- Alchemilla venosa Buser
- Alchemilla vestita . - Hlíðamaríustakkur
- Alchemilla vulgaris L.
- Alchemilla wichurae (Buser) Stefanss. — Silfurmaríustakkur
- Alchemilla xanthochlora Rothm. - Fitjamaríustakkur
Íslenskar tegundir
[breyta | breyta frumkóða]- Alchemilla alpina L. — Ljónslappi
- Alchemilla faeroensis (Lange) Buser — Maríuvöttur
- Alchemilla filicaulis Buser — Hlíðamaríustakkur
- Alchemilla glabra Neygenf. — Brekkumaríustakkur
- Alchemilla glomerulans Buser — Hnoðamaríustakkur
- Alchemilla mollis (Buser) Rothm. — Garðamaríustakkur
- Alchemilla subcrenata Buser — Engjamaríustakkur
- Alchemilla wichurae (Buser) Stefánsson — Silfurmaríustakkur
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Alchemilla L.“. Atlas of Living Australia. Afrit af upprunalegu geymt þann 31. ágúst 2018. Sótt 11. febrúar 2018.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Alchemilla.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Alchemilla.