Fara í innihald

Ljónslappi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Alchemilla alpina)
Ljónslappi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Alchemilla
Tegund:
A. alpina

Tvínefni
Alchemilla alpina
L.

Ljónslappi (fræðiheiti Alchemilla alpina) er fjölær jurt af rósaætt (Rosaceae). Hún vex í Evrópu og S-Grænlandi, og á Íslandi vex hún upp í yfir 900m hæð yfir sjó.[1][2]

  1. „Ljónslappi (Alchemilla alpina)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 26. apríl 2023.
  2. Alchemilla alpina (Lystigarður Akureyrar)
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.