1580
Útlit
(Endurbeint frá MDLXXX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1580 (MDLXXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 11. ágúst - Kötlugos. Hlaup kom úr Mýrdalsjökli og eyddi bæi í Álftaveri.
- Eggert Hannesson, hirðstjóri og lögmaður, flutti alfarinn til Hamborgar.
- Friðrik 2. Danakonungur sendi átta spjót og sex byssur í hverja sýslu landsins.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 11. júní - Borgin Buenos Aires í Argentínu var stofnuð.
- 26. september - Francis Drake lauk hnattsiglingu sinni þegar Gullna hindin kom til hafnar í Plymouth.
- Filippus 2. Spánarkonungur varð einnig konungur Portúgals og hélst konungssamband ríkjanna til ársins 1640.
Fædd
- Julius Schiller, þýskur stjörnufræðingur (d. 1627).
Dáin
- 31. janúar - Hinrik 1. Portúgalskonungur (f. 1512).
- 10. júní - Luís de Camões, portúgalskt skáld (f. um 1524).
- 19. ágúst - Andrea Palladio, ítalskur arkitekt (f. 1508).
- 26. október - Anna af Austurríki, drottning Spánar og Portúgals, kona Filippusar 2. (f. 1549).