Luís de Camões

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Luís Vaz de Camões.

Luís Vaz de Camões (um 152410. júní 1580) er höfuðskáld Portúgala. Hann samdi þónokkuð af lýrískum kveðskap bæði á portúgölsku og spænsku og leikritum en er þekktastur fyrir söguljóð sitt Lusiadas.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „The Lusiads“. World Digital Library. 1800–1882. Sótt 1. september 2013.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.